We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

L​í​k​þ​orn

by Blóðmör

/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.
    Purchasable with gift card

      name your price

     

1.
Líkþorn (free) 03:04
Líkþorn færðu þegar húðin harðnar já. Óeðlilega mikið hvað ætlar þú að gera þá? Fara í fótabað og fá þér annað innlegg. Hitta fótaaðgerðafræðing sem kann að meðhöndla. Það er sveitt, líkþorn! Það er heitt, líkþorn! Það er feitt, líkþorn! Það er bleikt, líkþorn! Það er dautt, líkþorn! Það er snautt, líkþorn! Það er autt, líkþorn! Það er rautt, líkþorn!
2.
Klósettið (free) 02:22
Stelpur fara saman á klósettið, stelpur fara saman á klósettið, stelpur fara saman á klósettið. Stelpur fara saman á klósettið, hvað er nú málið með það? Eru þær kannski að runka sér eða fara þær saman í bað? Ef til vill eru þær í símanum eða kannski að skoða blað. Það get ég ekki vitað fyrir víst en þannig er nú það.
3.
Skuggalegir menn (free) 02:53
Skuggalegir menn í skuggalegu húsasundi. Sautján eru í senn á dularfullum leynifundi.
4.
Frumskógurinn (free) 02:27
Ég er allsber úti í skógi, hvað á ég nú að gera? Ungi maður vertu óhræddur. Tak hönd mína og stattu á fætur. Ég er hetja og hingað er ég kominn til þess að kveða þér spádóminn. Ungi maður vertu óhræddur. Í skóginum leynast hætturnar víða. Þar til við finnum leiðina þú verður bara að bíða. Í gegnum runnana við skulum skríða.
5.
Barnaníðingur (free) 02:44
Hann er barnaníðingur, blautur eins og búðingur. Hann réttlætir gjörning sinn, brenglaður pervertinn. Hann hremmir börnin þín, urrar á þau eins og svín. Svo gleypa þau sæðið hans nei barnaníð er engin dans. Hann vinnur traust hjá börnunum og brýtur svo á þeim. Þau biðja hann að hætta og segja „ég vil fara heim!” Að kvöldi til hann skemmtir sér á bak við tölvuna. Finnur næsta fórnalamb sem hann mun misnota! Hann eltir þau, hrellir þau, vill þeim ræna. Tælir þau og spyr: „viltu nammi væna?” Mútar þeim, hótar þeim, orðin fjúka. Hann girnist þau, þráir holdið mjúka. Barnið mitt, ég myndi passa mig. Það eru menn þarna úti, sem vilja taka þig. Hann er Barnaníðingur, blautur eins og búðingur. Uppreist æru fær, þjóðin er orðin ær. Svo verður hann lögmaður, ekki lengur siðblindur. Heldur áfram sinn vana gang, helvítis barnaníðingur!

credits

released June 14, 2019

Blóðmör are: Haukur, Matthías, Ísak.
Music and lyrics written by: Haukur Þór Valdimarsson
Recorded and mixed by: Birgir Þór Halldórsson
Mastered by: Oculus
Photography: Andie Axels
Special guest on “Frumskógurinn”: Óttarr Proppé
Logo: Finnbogi Örn
Album cover: Tómas Ísdal

license

all rights reserved

tags

about

Blóðmör Iceland

“Blóðmör” is an Icelandic trio founded in the winter of 2016. They won the national battle of the bands in 2019 and shortly after, they released their EP "Líkþorn" which sold out within weeks of release.

Their debut LP "Í Skjóli Syndanna", released in June of 2021, brings forth a new element to their style and brings on a new era for the band.
... more

contact / help

Contact Blóðmör

Streaming and
Download help

Report this album or account

If you like Blóðmör, you may also like: